103. þingfundur 154. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:00 fundur settur
    Tilhögun þingfundar
    Stefna um stuðning Íslands við Úkraínu 2024--2028
     - Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Nýtt örorkulífeyriskerfi og fjármögnun kjarasamninga
     - Ótímabundið rekstrarleyfi til sjókvíaeldis
     - Skaðaminnkandi úrræði fyrir fólk með fíknivanda
     - Skert þjónusta hjá meðferðarstöðinni Vík
     - Aðgerðir vegna kynbundins ofbeldis og heimilisofbeldis
    Staðfesting ríkisreiknings 2022
    Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi)
    Fyrirtækjaskrá o.fl. (samtengingarkerfi skráa)
    Skipulagslög (tímabundnar uppbyggingarheimildir)
    Skák
    Námsstyrkir (nemendur með alþjóðlega vernd)
    Rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995
    Ákvarðanir nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (Fjármálaþjónusta o.fl.)
    Tekjustofnar sveitarfélaga (Römpum upp Ísland)
    Endurnot opinberra upplýsinga (mjög verðmæt gagnasett, EES-reglur o.fl.)
    Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl. (miðlun og form gagna, fjarþinghöld, birting ákæra o.fl.)
  • Kl. 17:17 fundi slitið